3-6cm
Smaragður (Emerald).
Margir kannast við Smaragð sem eðalstein en hér er hann hrár, beint frá náttúrunni.
Hann tengir við hjartastöðina og táknrænn fyrir jafnvægi í samböndum okkar í gegnum lífið. Smaragður getur verið góð gjöf til vinar.
Sagan segir Smaragð stein viskunnar, að hann hjálpi okkur að muna og sjá hlutina í skýrara ljósi.
Veldu verð og ég vel fyrir þig fallegan Smaragð.