Sódalít (slípaður)

Sódalít (slípaður)

Venjulegt verð 200 kr Útsala

3-10g

2-4cm

Sódalít (Sodalite) fannst fyrst í Grænlandi árið 1811.

Hann á að hafa örvandi áhrif á hugann og stuðla að auknu innsæi, athygli og hjálpa til við að mynda skoðanir og greina hluti og getur hentað vel þeim sem hafa áhuga á heimspeki. Hann tengir bæði í tjáningarstöðina og þriðja augað (innsæið okkar). 

Þessi tiltekni Sódalít kemur frá Namibíu og í honum má finna hvítan og járnlitaðan Kalsít. 

Við veljum fyrir þig 1stk Sódalít í líkingu við þá á myndinni.