Malakít (slípað)

Malakít (slípað)

Venjulegt verð 2.200 kr Útsala

 

Ca. 3 cm.

Malakít (Malachite) myndar skemmtilega tengingu bæði við hjartastöðina og sólar plexus, sem er óvenjuleg blanda.

Hann er kröftugur steinn sem á að hjálpa til með sjálfsvirðingu, sjálfsvilja og að standa við skuldbindingar í formi góðvildar og fyrirgefningar.

Malakít á að vera einn öflugasti steinninn í vernd gegn neikvæðri orku.

Heimildir um notkun Malakíts hafa fundist allt frá 3000 fyrir Krist í Egyptalandi, þar sem það var m.a. mulinn niður í duft og notaður sem augnskuggi.

Athugið þó að Malakít inniheldur kopar og er því ekki æskilegt að setja það í vatn og drekka.


Veldu verð og við veljum fyrir þig fallegt Malakít.