Amasonít (slípaður)

Amasonít (slípaður)

Venjulegt verð 0 kr 450 kr Útsala

7-40 g

2-5 cm

Amasonít (Amazonite) dregur nafn sitt frá Amazon ánni í Brasilíu þar sem hann er talinn hafa fundist fyrst. 

Hann er oft kallaður sannleikssteinninn þar sem hann á að hjálpa til í leit að innri sannleika og visku. Hann á einnig að vera gagnlegur þeim sem eiga erfitt með að segja satt. 

Amasonít er tengdur bæði hjartastöðinni og tjáningarstöðinni og er því tilvalinn fyrir þá sem vilja æfa sig í að tala fallega til sjálfs sín og annara. Hann er róandi steinn sem stuðlar að sjálfsást og umhyggju og hjálpar þannig til með stress og kvíða. 

Þessi tiltekni Amasonít kemur frá Brasilíu og í honum má einnig finna kvars og svart Túrmalín. 

Veldu verð og við veljum fyrir þig 1stk fallegan Amasonít samkvæmt því.