2-8cm
Labradorít (Labradorite) er töfrandi steinn sem í þjóðsögum Inúíta var talinn vera frosin norðurljós.
Labradorít snýst um jákvæðni, það er talið fæla burt neikvæða orku og er oft talið einn sterkasti verndari steinaríkisins.
Í þessum fallega bláa steini má finna glampandi bláa og gula fleti. Labradorít tengir við þriðja augað, innsæið okkar og á að hjálpa okkur að auka meðvitund og nálgast hlutina með opnum hug.
Veldu verð og við veljum fyrir þig fallegt Labradorít.