Andakvars
Andakvars

Andakvars

Venjulegt verð 4.400 kr Útsala

261g

10cm (þar sem lengstur)

Það er stundum talað um að kristala- og steinategundir birtist okkur þegar við mest þurfum á þeim að halda. Það á vel við andakvars, sem komst fyrst í mannshendur árið 2001. 

Andakvars (Spirit quartz) er ákaflega fallegur og öflugur steinn. Uppbygging hans er einn langur, oddhvass kristall sem er þakinn mörgum litlum kristölum. Talið er að þessi uppbygging magni krafta hans og töfra.

Hvítur andakvars tengir við allar orkustöðvarnar og magnar áhrif annara kristala og steina sem í kringum hann eru. Í þessum tiltekna andakvars má finna votta af hematít og sítrín. 

Nafnið Andakvars kemur þó ekki frá andlegum tengingum heldur fær hann nafn sitt frá fjólubláum, afrískum rúðuhreinsi sem ber nafnið Spirit, en hann er svipaður á litinn og fjólublár Andakvars.  

Andakvars er aðeins að finna í Suður-Afríku.

Þú færð steininn á myndinni.