Gult Tígrisauga (slípað)

Gult Tígrisauga (slípað)

Venjulegt verð 1.000 kr Útsala

6-36g

2-4cm

Tígrisauga (Tiger's eye) er einstaklega fallegur steinn sem á að geyma í sér lukku og vernd.
Hann á rætur að rekja allt til forn-Egypta sem töldu að í honun væru bæði vernd Ra (guði sólar) og Geb (guði jarðar). 

Gult tígrisauga tengir við sólar plexus og hjálpar okkur að finna innri krafta og framkvæma það sem okkur dreymir um. 
Hann vinnur m.a. vel með Sítrín þegar unnið er með velferð og gnægð.