Grænt Flúorít (slípað)

Grænt Flúorít (slípað)

Venjulegt verð 200 kr Útsala

4-40g

1.5-4 cm 

Flúorít (Fluorite) er fallegur kristall sem vinnur með einbeitningu og hreinsun hugans. Hann getur hjálpað við að taka ákvarðanir og sjá hlutina í skýrara ljósi. Flúorít birtist í mörgum litum og oft mörgum í einu og er því mismundandi hvaða orkustöð þeir tengjast. 

Þetta tiltekna græna Flúorít tengist hjartastöðinni og hefur sefandi og róandi áhrif á hjartað. 

Flúorít er talið hjálpa til við að hreinsa þreytandi orku frá tölvum og öðrum raftækjum. 

Veldu verð og ég vel fyrir þig fallegt, grænt Flúorít.