8-45g
3-6cm (þar sem lengstur)
Án kvars væri heimurinn ekki sá sami. Kvars er notaður í ýmis raftæki eins og klukkur, síma, tölvur og hljóðnema til að leiða og magna bylgjur. Vegna þessara eiginleika sinna er hann oft kallaður höfðingi heilaranna (Master healer) í kristalaheiminum.
Bergkristall (Clear quartz) tengir við allar orkustöðvarnar og hjálpar til við að magna orku annara kristala og steina í kringum sig. Hann er því tilvalinn til notkunar í kristalanet (grid).
Veldu verð og við veljum fyrir þig 1stk í samræmi við það.