Flúorít (hjörtu)

Flúorít (hjörtu)

Venjulegt verð 3.200 kr Útsala

3cm

Flúorít (Fluorite) er fallegur kristall sem vinnur með einbeitningu og hreinsun hugans. Hann getur hjálpað við að taka ákvarðanir og sjá hlutina í skýrara ljósi. Flúorít birtist í mörgum litum og oft mörgum í einu og er því mismundandi hvaða orkustöð þeir tengjast. 

Regnbogaflúorít ber í sér nokkra liti þá aðalega grænan (hjartastöð) og fjólubláan (krúnustöð) 

Flúorít er talið hjálpa til við að hreinsa þreytandi orku frá tölvum og öðrum raftækjum.