Crystal Companion: How to Enhance Your Life with Crystals

Crystal Companion: How to Enhance Your Life with Crystals

Venjulegt verð 5.600 kr Útsala

Judy Hall

Nýjasta bókin frá Judy, heilsteypt samantekt af því sem hún hefur miðlað í fyrri bókum sínum. 
Í bókinni kynnir Judy 350 steina og kristalla, þ.a.m. 50 tegundir sem hafa nýlega bæst inná markaðinn.