6-7cm
Blátt Kýanít (Kyanite) er fallegur kristall sem tengist tjáningarstöðinni. Hann getur m.a. hjálpað okkur í erfiðum samskiptum og er góður til hreinsunar eftir erfiðar samræður og rifrildi.
Talið er að blátt Kýanít geti opnað fyrir andlega innsýn og auðveldað hugsanalestur.
Veldu verð og ég vel fyrir þig fallegt, blátt Kýanít.