Blátt Kalsít (slípað)

Blátt Kalsít (slípað)

Venjulegt verð 1.800 kr Útsala

2.5-3cm

Blátt Kalsít (Blue Calcite) tengir okkur við tjáningarstöðina og þriðja augað. Það hjálpar okkur að tjá okkur og segja sannleikann og á sama tíma sýnir það okkur hvað skiptir mestu máli. 

Þú finnur mjúka og sefandi orku í þessum fallega kristal sem hjálpar okkur með erfiðar tilfinningar og tengir okkur við ró og kyrrð.