Blár Kíanít (lítill)

Blár Kíanít (lítill)

Venjulegt verð 200 kr Útsala

2-4cm

Blár Kíanít (Kyanite) er fallegur steinn sem tengist tjáningarstöðinni. Hann getur m.a. hjálpað okkur í erfiðum samskiptum og er góður til hreinsunar eftir erfiðar samræður og rifrildi. 

Talið er að blár Kíanít geti opnað fyrir andlega innsýn og auðveldað hugsanalestur.

Þennan Kíanít er tilvalið að nota í uppsetningu kristallanets (grid). 

Ath. að bitarnir eru misstórir, þannig að þú gætir fengið einn stærri eða tvo litla.