Ca. 2cm
Akvamarín (Aquamarine) geymir í sér mjúka en kraftmikla orku hafsins og er góð vernd fyrir þá sem ferðast yfir vötn eða höf.
Akvamarín tengir okkur líka við tjáningarstöðina og hjálpar okkur tjá okkur á einlægan og opinskáan hátt.
Veldu verð og ég vel fyrir þig fallegt Akvamarín.