Resin reykelsi eiga sér langa sögu og hafa yfir aldirnar verið notuð í helgisiðum Mið- og Suður-Ameríkubúa.
Til að kveikja í resin reykelsi þarftu lítinn sérútbúinn kolamola sem þú leggur á eldfastann grunn og kveikir í.
Þegar kolamolinn er orðinn grár, geturðu lagt reykelsisbút ofan á hann og þannig kveikt á reykelsinu.
Athugaðu að kolamolinn verður mjög heitur þannig að best er að hafa tryggt og eldfast undirlag.
Tilboð:
Með hverjum pakka af resin reykelsi fylgir ókeypis pakki með 10 kolamolum.