Palo Santo
Palo Santo

Palo Santo

Venjulegt verð 2.800 kr Útsala

Sögu Palo Santo viðs (Holy wood) má rekja aftur til Inka sem notuðu viðinn til heilunar og lækninga. Palo Santo við má nota til hreinsunar og blessunar, m.a. á steina og kristalla. 

Þessi úrvals Palo Santo viður kemur frá Ekvador og er unninn úr trjám og greinum sem hafa dáið og fallið af. Öll vinnsla og týnsla fer fram á umhverfisvænan hátt og partur af ágóðanum fer í að gróðursetja ný tré. 

Í pokanum eru 60g eða um 12-13 stangir.